Stamt yfirborð

Dycem Ltd er í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu og sölu á vörum með stömu yfirborði sem eru sérhannaðar til að leysa mörg vandamál varðandi stöðugleika og grip sem upp koma á sjúkrahúsum, dvalarheimilum, heilsugæslustöðvum og á heimilinu.

Vörur frá Dycem með stömu yfirborði eru þær öflugustu á markaðnum, veita frábært grip og halda hlutum á sínum stað, og notkunarsvið þeirra er ótakmarkað. Þær eru ekki klístraðar en eru með gripi báðum megin til að koma í veg fyrir að þær færist til, og eru tilvaldar til að veita grip, stuðning, stöðugleika, sjónræn merki og auka sjálfstraust við dagleg störf og æfingar.

Meðal vara með stömu yfirborði sem Dycem framleiðir eru mottur, glasamottur, renningar (sem má klippa í rétta stærð), krukkuopnarar, flöskuopnarar, undirlag fyrir bakka og sjálflímandi borðar og listar. Vörur Dycem eru sérlega fjölhæfar og þær er hægt að nota á mörgum starfssviðum, meðal annars: á heimilum og í frístundum, siglingum, iðjuþjálfun, veitingaiðnaði, flutningastarfsemi, tónlist og þroskaþjálfun.

Dycem er með yfir 40 ára reynslu af framleiðslu, í höfuðstöðvum sínum í Bristol, og starfar í samræmi við alþjóðlega staðalinn ISO 9001:2008, og uppfyllir einnig ISO 14001:2004 umhverfisstjórnunarstaðalinn. Frekari upplýsingar má fá með því að hafa samband á nonslip@dycem.com


Latest news...

Our Global Locations

Dycem Ltd Europe
Ashley Trading Estate
Bristol, BS29BB
UNITED KINGDOM

t: + 44 (0) 117 9559921
f: + 44 (0) 117 9541194
e: contact@dycem.com

Dycem Ltd USA
83 Gilbane Street
Warwick, RI 02886
USA

t: + (1) 401 738 4420
f: + (1) 401 739 9634
e: info@dycemusa.com
toll free: 800 458 0060

Dycem ASIA
1st Floor Half Center Unit
C/D Paseo Square,
Carmona, Cavite
4116
PHILIPPINES
T: +6346 972 2048
e: info@dycemasia.com

Dycem is pleased to support

Copyright Dycem Ltd 2014. | A Limited Company Registered in England No 3239439 | Registered Office: Ashley Trading Estate, Bristol BS2 9BB | Terms and Conditions. | Sitemap